að eiga

Grammar information

Tína er með stóra ferðatösku þó hún eigi bara vera í 5 daga. 🔊

Tína fer til Bóa: "Þú varst á undan mér!" "Á Rósa fara með?" 🔊

"Þú átt ekki borða núna," segir Bói. 🔊

Mamma var líka búin segja Rósu hvað hún ætti muna segja við afa og ömmu. 🔊

Hún átti segja: "Komið þið sæl. Þakka ykkur fyrir leyfa mér heimsækja ykkur." 🔊

Og hún átti segja: "Góða nótt, sofið rótt. Þakka ykkur fyrir daginn." 🔊

Það var ýmislegt fleira sem Rósa átti muna. ætlaði hún vita hvort hún myndi allt. 🔊

Svo hrópar hún: "Bói, ég man allt sem ég á segja við ömmu og afa. 🔊

"Það á vera útihátíð hér í dag," segir Elsa frænka. "Hátíðin verður á torginu hjá skólanum." 🔊

", við skulum fara eftir mat. En klukkan 4 kemur Anna. Þá verðum við vera komnar heim. Hún ætlar sofa hjá okkur í nótt. Þið eigið sofa í litla herberginu." 🔊

Frequency index

Alphabetical index